yrkir titill svhv2019.

Andnauð í kófi

Ferðin sem ekki var farin
út til mánagullsstranda Möltu
út til lífgandi menningar London
út á víðáttur íslenskra öræfa
út á meðal manna
út fyrir rammann
út fyrir sjálfan sig.