yrkir titill svhv2019.

Léttir

 

Breiðist um brjóstið
ástin bjarta,
dóttir aftur
er við hjarta.

 

Til Ragnheiðar vorið 2021