Heimilisfang

Heimilisfang

Yrkir er fasteignafélag í eigu Festi. Félagið rekur og þróar eignir og lóðir í eignasafninu með það að markmiði að auka verðmæti þeirra og arðsemi. Jafnframt sinnir félagið öryggismálum samstæðunnar.

Skoða eignasafn

Lykiltölur /

93

Þúsund fermetrar af atvinnuhúsnæði í eigu eða rekstri félagsins.

14

Þúsund fermetrar af lóðum á höfuðborgarsvæðinu í þróun fyrir breytta notkun.

24

Ólíkir leigutakar með ólíkar þarfir.

75%

Eignasafns á höfuðborgarsvæðinu.

98%

Fermetra í nýtingu.

Okkur er umhugað um verðmæti fasteigna

Fasteignir landið um kring /

Fasteignasafn Yrkis á sér ríka sögu sem nær að spanna meira en heila öld. Fasteignasafnið hefur verið byggt upp til að mæta þörfum okkar viðskiptavina, hvort sem er á ferðalagi eða í heimabyggð. Við einblínum á að fasteignasafn okkar mundi standast tímans tönn.

Skoða eignasafn

Þróunarlóðir /

Ægisíða

Hér eru kynntar tillögur sem þrjár arkitektastofur lögðu fram í hugmyndaleit Yrkis um þróun lóðar við Ægisíðu 102 í Reykjavík.

Skoða tillögur

Teymið okkar /

Innan Yrkis er mikill mannauður sem byggir á áratuga reynslu við umsjón fasteigna og öryggismála.

Framkvæmdastjóri

Óðinn Árnason

Forstöðumaður - Framkvæmdadeild

Ívar Örn Þrastarson

Forstöðumaður - Öryggisdeild

Hallvarður Hans Gylfason

Verkefnastjóri - Eldsneytismál

Sævar Örn Arason

Teymis- og verkefnstjóri - Framkvæmdadeild

Elvar Magnússon

Verkefnastjóri – Viðhald

Brynjar Berg Jóhannesson

Iðnaðarmaður - Framkvæmdadeild

Sigurður E. Guðbrandsson

Verkefnastjóri - Viðhald

Hallvarður Níelsson

Verkefnastjóri - Framkvæmdadeild

Ragnhildur Ósk Valtýsdóttir

Hafa samband /

Við viljum heyra frá þér

Sendu okkur skilaboð ef þú hefur einhverjar spurningar eða hefur áhuga á að vita meira um starfsemi og/eða eignir Yrki fasteignafélags. Við munum svara þér eins fljótt og unnt er.

Eitthvað fór úrskeiðis ❌