yrkir titill svhv2019.

forsidumynd okt2019 1

I senn dropi og haf Kapa framhlid 2

ltt forsa

Aratok Timans Kapa front VEF

Einleikur a regnboga ljod Steinunn Asmundsdottir 1989 forsida

Disyrdi ljod 1992 Steinunn Asmundsdottir forsida

Hus a heidinni 1996 forsida

hinblidaangistforsida 

 

Um höfundinn

Steinunn Ásmundsdóttir rithöfundur og ljóðskáld er fædd árið 1966 í Reykjavík. Ferðalög innanlands og vítt um veröldina, ljóðagerð, blaðamennska, starf að náttúruvernd og landvarsla voru helstu viðfangsefni hennar fram undir þrítugsaldurinn. Hún flutti til Egilsstaða árið 1996 og bjó þar næstu rúmlega tuttugu árin, stofnaði fjölskyldu og starfaði sem blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins á Austurlandi í hartnær áratug og sem ritstjóri héraðsfréttablaðsins Austurgluggans og fréttavefs Austurfréttar um skeið. 2016 gekkst hún skáldskapnum á hönd að nýju eftir tuttugu ára hlé og opnaði hugverkavef sinn yrkir.is sama ár. Síðan hafa verið gefnar út eftir hana þrjár ljóðabækur með um 140 nýjum ljóðum og skáldævisaga. Steinunn settist á ný að í Reykjavík 2019. Hún hefur verið félagi í Rithöfundasambandi Íslands frá árinu 1992. 


About the author

 
SA haust 2019 tinyÚtgefið efni:   

Í senn dropi og haf
ljóð, útg. Dimma 2019

Manneskjusaga
skáldævisaga, Bókaútgáfan Björt, 2018.

Áratök tímans
ljóð, útg. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2018. 

Hin blíða angist 
ljóð frá Mexíkó
, útg. 
Yrkir, 2017.

Yrkir - hugverkavefur, 2016.
Ný ljóð, óprentuð eldri ljóð, ljóðaþýðingar, sögur, greinaskrif um aðskiljanleg efni og ljósmyndasafn.

Hús á heiðinni
ljóð frá Þingvöllum, útg. Andblær, 1996.

Dísyrði
ljóð, útg. Goðorð, 1992.

Einleikur á regnboga
ljóð, útg. Almenna bókafélagið, 1989.

Ljóð, sögur og greinar í safnritum, tímaritum og blöðum og þættir/innslög á ljósvaka.

Translations       

Nýjast á vefnum:  hugleiðingar   ný ljóð

Kynningarmyndband um formlega opnun vefsins á Brúaröræfum 2016

Yrkir.is er birtingarvettvangur hugverka Steinunnar Ásmundsdóttur.