Ýmis ljóð Steinunnar Ásmundsdóttur hafa verið þýdd gegnum tíðina í ýmsum tilgangi, svo sem fyrir safnrit og upplestra erlendis. Ljóðin hafa verið þýdd á ensku, spænsku, sænsku og þýsku og eru tínd hér til eftir föngum og þýðanda þá getið.
Steinunn hefur sjálf þýtt nokkur ljóð eftir erlenda höfunda og eru þau hér undir höfundanöfnum.