yrkir titill svhv2019.

Við Blöndu

Sofa svanir við Blöndubakka
sælir í haustró hins kyrrláta straums.
Bára ymur úr djúphafi vetrar
utan við ósa.
Súgur vængja á fölnuðu laufi.
Eitt sumar.
Eitt haust.
Hrafnar skiptast á bæi.
Kona flytur brott.