yrkir titill svhv2019.

Í Öxnadal

Um haustvelli liðast svarbláar ár
í hæðum sofa litverpir skógar
vaka hvítbrydd fjöll eftir veðrum
bliknað land svæfir vályndur vetur.

 

(2019)